1 1

Ella Stína Vegan

Lazy Vegan - Korean Noodles

Lazy Vegan - Korean Noodles

Kóreskar núðlur fullar af stökkum og vinsælum grænmetistegundum eins og romanesco, grænkáli, shiitake-sveppum og edamame-baunum. Þessi máltíð er með dásamlegri asískri sósu sem þú munt vilja sleikja fingurna eftir!

Innihald

Soðnar hveitinúðlur 33% (hveitibrauðmylsna, vatn, sólblómaolía, salt), romanesco 12%, shiitake 8%, edamame-sojabaunir 7%, paprika 7%, grænkál 7%, laukur 8%, blómkál 6%, hvítlaukur 2%, sojasósa 2% (vatn, sojabaunir, hveiti, salt), engifer 2%, sólblómafræ, hrísgrjónaedik, hlynsíróp, sveppaþykkni, rauður chili, karamella, náttúrulegt bragðefni, salt.

Næringagildi pr. 100g

  • Orka 103,0 Kcal
  • Fita 1,7 g
  • Mettuð 0,2 g
  • Kolvetni 17,0 g
  • Sykur 2,6 g
  • Trefjar 2,4 g
  • Prótein 3.8 g
  • Salt 0,4 g